Við fylgjum þér í hverju skrefi

Innleiðing upplýsingaöryggisstaðla getur verið flókin og kostnaðarsöm. Það skiptir sköpum að stíga réttu skrefin til að ferlið verði eins fljótlegt og sársaukalaust og hægt er.

PERSÓNUVERND OG GDPR

Regluverkið

Við aðstöðum þig við að innleiða ISO27001 staðalinn og GDPR með markvissum og skynsömum hætti.
INNLEIÐING UPPLÝSINGAÖRYGGIS

Ferlar og skipulag

Hjá okkur liggur áralöng reynsla við að innleiða upplýsingaöryggi hjá fyrirtækjum og stofnunum á markvissan og skynsamlegann hátt.
UPPSETNING OG EFTIRFYLGNI

Gæðahandbækur

Hjá okkur getur þú fengið gæðahandbækur sem styðja við stjórnkerfi upplýsingaöryggi.
Leit