Um Ísskóga

Ísskógar er ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki sem aðstoðar við mat, innleiðingu, framkvæmd og eftirlit með upplýsingaöryggismálum fyrirtækja og stofnana. 

Ísskógar eru stofnaðir árið 2018 af Oddi Hafsteinssyni, sem hefur lokið þjálfun og prófgráðum frá KPMG í Hollandi í ISO27001 ásamt endurmenntun frá BSI á Íslandi, en Oddur hefur starfað við upplýsingatækni í yfir 25 ár, auk þess unnið að verkefnum í stefnumótun og upplýsingavernd ýmissa fyrirtækja og stofnanna. 

Við höfum aðstoðað fjölda fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga við innleiðingu upplýsingaöryggis undanfarin ár. Hvort sem það er í gegnum aðlögun og eða í vottun samkvæmt staðlinum ISO27001.

Að undaförnu höfum við verið að aðstoða fyrirtæki og stofnanir við innleiðingu nýrra persónuverndarlaga, þar sem áhersla hefur verið löggð á að tengja saman GDPR og ISO27001.
Leit