Leit

Verkefnin

Verkefni Ísskóga eru eins fjölbreytt og viðskiptavinir fyrirtækisins. Við erum einstaklega þakklát fyrir þann góða hóp fyrirtækja og stofnana sem við vinnum með að auknu upplýsingaöryggi.

Öryggisúttektir

Við mætum á staðinn og tökum upplýsingatæknirekstur fyrirtækisins út út frá ISO27001 og GDPR.

Kerfisskipulag

Við aðstoðum við uppsetningu og skipulag kerfa út frá ráðandi öryggiskröfum á hverjum tíma og gerum reglulegar úttektir sé þess óskað.

Námskeiðshald

Við höldum námskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk hvort sem er á staðnum eða yfir fjarfundarbúnað.

Innleiðing

Við aðstoðum við og verkefnastýrum innleiðingu upplýsingaöryggis í þínu fyrirtæki.

Upplýsingaöryggisstjóri

Þjónustusamningur við Ísskóga varðandi upplýsingaöryggisstjórn hentar vel minni og meðalstórum fyrirtækjum.